sunnudagur, október 23, 2005

Engrish

Ah.. fátt er fyndnara en þegar Japanir sem eru lélegir í ensku spreyta sig á næstástkærasta, næstylhýrasta málinu. Fjöldamörg dæmi eru um þetta..



Hahaha!

Hohoho!



Úff! Þetta er bara of fyndið, segi ég. En núna krefst stærðfræðigyðjan ástar minnar. Góða nótt.