Argur
Urg. Stundum finnst mér lífið snúast í höndum mér, líkt og feitiborinn áll. Að minnsta kosti á ákveðnu sviði. Mikilvægu sviði.
Nóg sagt.
Hér kemur annars smá leirburður:
Skenk mjer Jesúm, sálarhvíl
skotinn er með kúpiðs píl,
Steyt ei upp í botn minn stíl,
syndara í hugarvíl.
Hjálp þú oss að forðast hjóm
helgri raust og glöðum hljóm
Fyll þú oss með kurt og fróm
fjálgur Jónas Krísóstóm.
|