Fögnuðurinn
Ég komst inn í Mótettukórinn.
Fagnaðarlæti mín samanstóðu af hádegismat (sem ég tími venjulega ekki að kaupa), bíóferð og öðru álíka epísku.
Hvað varðar hásæti Goðanna, og hvort þau hafi skolfið frammi fyrir dýrð fögnuðarins, þá hef ég ekkert heyrt í guðunum varðandi það ennþá. Geri því ráð fyrir að þeir séu ennþá í sjokki.
|