Reciprocate!
Ég er með tillögu til allra bloggara.
Skoðið síður vina ykkar reglulega og skiljið eftir komment. Það mun leiða til þess að þeir kommenta hjá ykkur, og þar af leiðandi munuð bæði þið og þeir blogga oftar, og jafnvel leggja meiri orku í hvern póst. Bloggið er maturt sem þrífst að miklu leyti á athygli annara maturtaræktenda.
So sayeth the wise Alamando.
|