laugardagur, júní 09, 2007

Sumarið er komið


Í tilefni nýkomins sumars flatbaka hér tveir æskuvinir, Gúndi litli og Flati-Gvendur. Gvendur litli lætur augljóslega rýmisfræðilega fötlun sína lítið á sig fá og kýs frekar að láta gleðina ráða á þessum fallega sumardegi.