Fæðing
Ég hef ákveðið að spreyta mig á vefdagbókfellsgerð, sem kallast á máli Plebeia "blogg". Hér mun ófleygur kveðskapur baða út misheppnuðum, götóttum vængjum áður en hann hrapar í hyldýpi gleymsku og smánar. Hér munu hugfettur þær er í rykugum hugskotum höfuðs míns fletta ofan af lífsþrá og brjálsemi höfundar! Og já... gleðileg jól og farsælt komandi ár.
|