Gettu betur
Þetta mun aðeins vera sagt einu sinni, og þá verður þetta málefni afgreitt af minni hálfu. Enda er best að vera bitur í sem stystan tíma:
Ó þú, dómaraafglapi! Megi Jób, Jab og Jeb siga hungruðum geitahjörðum sínum á þig.
Ég hefi mælt.
Að því sögðu eiga strákarnir í liðinu hrós skilið fyrir vasklega frammistöðu. En ég vil sjá fokking hljóðnemann heim á næsta ári, annars geri ég eitthvað kreisí.
Þá er næsta mál á dagskrá að rústa MorfÍs á morgun.
|