Svíar...
Í sjöfréttunum í kvöld kom fram að meirihluti Svía virðist vilja allsherjarreykingabann í Svíþjóð.
Lýðræðið er vandmeðfarin skepna. Þegar fólki finnst allt í lagi að kjósa um hvað sem er getur verið stutt í undirokun minnihlutans í krafti meirihlutans. Er lögbann við aukakílóum kannski næst á dagskrá? Hvar ætla Svíar sér að draga mörkin?