Minas Morgsúla
Man einhver eftir þessu atriði úr Return of the King?
Hvar sem hann er þessa stundina hlær Sauron að okkur. Meðan myrkrahöfðingin ornar sér við þetta nýjasta fláræði Reykvíkinga, sem fljóta nú sofandi að feigðarósi, býð ég vulgusnum þetta: